Viðtal á RÚV um Sýrland

Ég var í viðtali á RÚV í kvöld um Sýrland. Ég lagði meðal annars áherslu á að fall Assad stjórnarinnar væri enn ein niðurlæging og hrakför Rússa, enn eitt merki um þá miklu veikleika Rússlands og rússneska hersins sem Úkrænustríðið hefur leitt í ljós. Ég bætti við að vonandi mundu þessir veikleikar Rússslands greiða fyirir samingum um vopnahlé og frið í Úkrænustríðinu, samningum sem væntingar væru uppi um að gætu hafist á næstu mánuðum eða vikum.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/frettir/30762/ag9nap/breytt-valdajafnvaegi-i-midausturlondum?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR3Fl8nMAKlum0m5HibO_pT2Cdepe7vFZqi8uC7GgsjyERaCV2kEmAB0jvY_aem_ye3CqWZYQ16A724GJcACbw

Leave a comment